Guðmundur ráðinn framkvæmdastjóri Völsungs

Hér er Guðmundur sumarnemi við Þekkingarnet Þingeyinga hann er að safna saman viðtölum við rótgróna …
Hér er Guðmundur sumarnemi við Þekkingarnet Þingeyinga hann er að safna saman viðtölum við rótgróna Völsunga fyrir sögunefnd Völsungs. Mynd: Þekkingarnetið hac.is

Guðmundur Friðbjarnarson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Völsungs frá og með 1. September n.k. Guðmundur er með BA-gráðu í Íslensku frá Háskóla Íslands og er að vinna að meistaraprófsritgerð við menntunarfræði frá Háskólanum á Akureyri.

Guðmundur er Völsungum kunnugur en hann hefur bæði þjálfað handbolta fyrir félagið ásamt því sem hann vann fyrir sögunefnd Völsungs í samstarfi við Þekkingarnet Þingeyinga við að safna gögnum fyrir komandi sögu ritun félagsins.

Nýjast