Guðbjörg sýnir í Safnasafninu á Svalbarðsströnd

Guðbjörg Ringsted opnaði myndlistarsýningu í Safnasafninu á Svarlbarðsströnd sl. laugardag. Þar sýnir hún málverk sem eru unnin á síðustu mánuðum.  Þema verkanna er íslenskur útsaumur. Sýningin stendur fram í júlí.

Nýjast