Gróðursetja tré til að sporna gegn mengun skipa og flugvéla

Skemmtiferðaskipin valda mengun.
Skemmtiferðaskipin valda mengun.

Vistorka, í samstarfi við Akureyrarbæ, Skógræktarfélag Eyfirðinga, Hafnarsamlag Akureyrar og Flugfélag Íslands er með verkefni í bígerð sem byggist á því að planta trjám til að kolefnisjafna útblásturinn frá skipum og flugvélum í andrúmsloftinu. Um er að ræða tvennskonar verkefni, annarsvegar flugskóginn svokallaða og hins vegar skógrækt fyrir komu skemmtiferðaskipa.

Nánar er fjallað um þetta mál í prentúgáfu Vikudags sem kom út í dag og rætt við framkvæmdastjóra Vistorku.

Nýjast