Hefðbundið Vikublað fer nú í jólafrí og kemur út næst út fimmtudaginn 7. janúar. Hér á vefnum okkar verður hins vegar hægt að nálgast fréttir og annað efni yfir hátíðirnar.
Starfsfólk Vikublaðsins óskar lesendum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Við þökkum fyrir samfylgdina á árinu og hlökkum til að sjá ykkur áfram fyrir áhugaverðum fréttum og mannlífsefni á því herrans ári 2021.