Glæsilegar myndir
Ég hef dundað mér við að taka ljósmyndir í um tvo áratugi, en það eru ekki nema tvö ár síðan ég fór að nýta mér stafrænu tæknina, segir Heiðar Elíasson áhugaljósmyndari á Akureyri. Í prentútgáfu Vikudags sýnir hann nokkrar stórglæsilegar myndir, hérna á vikudagur.is birtum við þrjár þeirra.
Heiðar heldur úti síðunni www.flickr.com/photos/piparinn
Sjón er sögu ríkari !
Nánar í prentútgáfu Vikdudags í dag