25. maí, 2009 - 12:56
Fréttir
Samninganefnd Einingar-Iðju á Akureyri hefur verið boðuð á fund á Hótel KEA á morgun þriðjudag, þar sem farið verður yfir
stöðuna í samningamálum. Þar verður m.a. farið yfir tillögur sem SA setti fram í síðustu viku um breytingar á kjarasamningum
aðildarfélaga Alþýðusambandsins og SA.