Framsýn - Tökum þátt í kvennafrídeginum

Mynd Framsýn
Mynd Framsýn

Fjölmennum á baráttufundi út um allt land á kvennafrídaginn 24. október til að krefjast kjarajafnréttis.

Fimmtíu ár eru liðin frá því að konur lögðu fyrst niður störf til að krefjast jafnréttis á Íslandi, en enn er verk að vinna. Framsýn stendur að baráttufundi ásamt fleirum sem haldinn verður í Félagsheimilinu Breiðumýri næstkomandi föstudag. Samkoman hefst kl. 14:00.

https://framsyn.is/2025/10/02/samstodufundur-ad-breidumyri/

 

Nýjast