Stjórn Framsýnar skorar jafnframt á önnur stéttarfélög að koma líkt og félagið að verkefninu með fjárstuðningi og láni á orlofsíbúðum. Að mati stjórnar er það ekki í boði að stéttarfélög eða önnur hagsmunasamtök sitji hjá á ófriðartímum sem þessum.
Frá þessu er sagt á heimasíðu Framsýnar.