Fótbolti: Úrslit yngri flokka

Yngri flokkar hjá Þór og KA voru að spila þann 15. og 16. júní. Helstu úrslit voru eftirfarandi:

5. flokkur karla A- lið E

Þór- KA 2-4

5. flokkur karla B- lið E

Þór- KA 5-0

3. flokkur kvenna A

Þór- Valur 3-2

Nýjast