Fólk fari varlega í hálkunni

Mikil hálka er á Akureyri.
Mikil hálka er á Akureyri.
Fljúgandi hálka er á götum Akureyrar eftir hlýindi í nótt. Lögreglan á Akureyri hvetur til þess á Facebooksíðu sinni að fólk leggi af stað tímanlega í vinnu og skóla vegna hálkunnar. 
 

„Farið varlega og reynum að komast árekstra- og slysalaust í gegnum daginn," segir lögreglan.


Nýjast