Fimm norðlendingar í Ólympíuhópnum

Keppendur í alpagreinum.
Keppendur í alpagreinum.

Skíðasamband Íslands (SKÍ) hefur tilnefnt Ólympíuhóp sambandsins, en hann skipa íþróttamenn sem eiga raunhæfa möguleika á að tryggja sér keppnisrétt á leikunum og taka þátt í landsliðsverkefnum SKÍ á komandi vetri. Norðlendingar eiga fimm fulltrúa í hópnum en það eru þau Brynjar Leó Kristinsson skíðaganga, Einar Kristinn Kristgeirsson alpagreinar, Halldór Helgason snjóbretti, Jakob Helgi Bjarnason alpagreinar, María Guðmundsdóttir alpagreinar og Sævar Birgisson. Aðrir í hópnum eru Brynjar Jökull Guðmundsson alpagreinar, Erla Ásgeirsdóttir alpagreinar, Freydís Halla Einarsdóttir, alpagreinar og Helga María Vilhjálmsdóttir alpagreinar.

 

Nýjast