Leikkonan Sunna Borg var um árabil einn af burðarásum Leikfélags Akureyrar og hefur leikið fjölda hlutverka frá því hún hóf leiklistarferilinn árið 1966. Eftir að hún sagði upp samningi sínum við LA á sínum tíma hefur hún að mestu helgað sig náttúrulækningum og er lærður hómópati. Vikudagur heimsótti Sunnu Borg og spjallaði við hana leiklistarferilinn,hómópatíu og lífið. Nálgast má viðtalið í prentútgáfu Vikudags.
-Vikudagur, 17. mars