19. janúar, 2021 - 11:15
Fréttir
Ljósmynd/Þorgeir Baldursson.
Samkvæmt nýjustu tölum á covid.is er einn í einangrun á Norðurlandi eystra vegna kórónuveirunnar og fimm í sóttkví. Tvö smit greindust innalands í gær og voru báðir aðilar í sóttkví við greiningu.