Eigendur PCC á Bakka vilja kaupa verksmiðjuna í Helguvík

Kísilver PCC á Bakka. mynd/epe
Kísilver PCC á Bakka. mynd/epe

Arion banki og PCC SE, meiri­hluta­eig­andi kís­il­vers­ins PCC BakkiSil­icon hf. á Húsa­vík, hafa und­ir­ritað vilja­yf­ir­lýs­ingu varð­andi mögu­leg kaup á kís­il­verk­smiðj­unni í Helgu­vík. Þetta stað­festir Rúnar Sig­ur­páls­son, for­stjóri PCC á Bakka, við Kjarn­ann. „Hvort það leiði til kaupa PCC á verk­smiðj­unni verður tím­inn að leiða í ljós,“ segir hann.

Nánari umfjöllun á Kjarnanum


Athugasemdir

Nýjast