„Ég var logandi hræddur fyrst

„Það er hægt að nota þessa náðargáfu til að hjálpa fólki og gefa þannig af sér. En þetta er vandmeðf…
„Það er hægt að nota þessa náðargáfu til að hjálpa fólki og gefa þannig af sér. En þetta er vandmeðfarið og hægt að misnota það.“ Mynd/Þröstur Ernir.

Jón Birgir Lúðvíksson hefur starfað sem miðill frá árinu 2007. Á unga aldri fór að hann sjá og skynja hluti sem aðrir sáu ekki. Hann segist í fyrstu hafa óttast náðargáfuna en náð tökum á henni með tímanum og nýtt hana til góðs. Jón var um tíma í neyslu, þar varð skyggnigáfan
honum dragbítur, en varð þó til þess að honum tókst að koma lífi sínu á réttan kjöl.

Blaðamaður Vikudags settist niður með Jóni og spjallaði við hann um skyggnigáfuna, miðilsstarfið og af hverju hann ákvað læra að verða áhættuleikari á sínum tíma. Viðtalið má nálgast í prentútgáfu Vikudags.

Nýjast