Efla á bæjarbraginn með umferðarlokunum í miðbænum

Séð yfir miðbæ Akureyrar. Mynd/Hörður Geirsson
Séð yfir miðbæ Akureyrar. Mynd/Hörður Geirsson

Bæjarstjórn Akureyrar hefur samþykkt endurskoðaða tillögu skipulagsráðs bæjarins um verklagsreglur varðandi lokanir gatna í miðbænum á sumrin fyrir bílaumferð. Lokun Hafnarstrætis eða Göngugötunnar verður með þeim hætti að í júní og ágúst verður að lágmarki lokað fimmtudaga, föstudaga og laugardaga frá kl. 11-17 og í júlí verður lokað alla daga frá kl. 11-17.

Nánar er fjallað um málið í prentúgáfu Vikudags.

Nýjast