Dregið í 32-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í dag

Í dag verður dregið í 32- liða úrslitum Meistaradeildar kvenna í knattspyrnu og verða Valur og Þór/KA í pottinum. Liðinum 32 er skipt í tvo styrkleikaflokka og er Valur í þeim efri en Þór/KA í neðri styrkleikaflokknum og því gætu norðanstúlkur fengið ansi sterka mótherja. Dregið verður í höfuðstöðvum UEFA kl. 12:00 að íslenskum tíma.

Nýjast