Dettifossvegi lokað vegna hættuástands

Dettifossvegi, þjóðvegi 862, hefur verið lokað vegna hláku og vatnavaxta á útsýnissvæðinu við Dettifoss. Hættuástand er við svæðið vegna þessa. Samkvæmt Vegagerðinni er veginum lokað þar til ástandið batnar. Veðurstofan hefur varað við því að undanfarið hefur rennsli í ám aukist vegna leysinga og verður áframhald þar næstu daga. /epe

Nýjast