Búið að grafa yfir 99% af Vaðlaheiðargöngum

Gegnumslag í göngunum verður á næstu vikum. Mynd/Valgeir Bergmann
Gegnumslag í göngunum verður á næstu vikum. Mynd/Valgeir Bergmann

Alls var grafið 73,5 m í síðustu viku í Vaðlaheiðargöngum sem gera 99,1% af göngnum. Eftir eru 63 m að bora. Á Facebook-síðu Vaðlaheiðarganga segir að ágætar jarðfræðilegar aðstæður séu í göngunum og búist við að slegið verður í gegn í næstu vikum.  

Nýjast