24. febrúar, 2007 - 11:26
Fréttir
Fjögur ungmenni, þrír piltar og ein stúlka sem öll eru á tvítugsaldri, voru handtekin á Akureyri í gærkvöldi. Í fórum þeirra fannst þýfi úr innbroti á Grenivík. Ungmennin eru grunuð um að hafa fleiri innbrot á samviskunni