Bruni í Ólafsfirði

Klukkan 13:21 kom upp eldur í útihúsi við fiskeldisstöð í Ólafsfirði.  Slökkvilið, lögregla og björgunaraðilar eru að störfum á vettvangi og er ljóst að tjón er verulegt.  Frekari upplýsingar liggja ekki fyrir að svo stöddu en lögreglan vinnur að rannsókn málsins.

Nýjast