18. júní, 2009 - 14:57
Fréttir
Þær Bojana Besic og Meteja Zver úr liði Þórs/KA, voru báðar valdar í lið 8. umferðar Pepsi- deildar kvenna í knattspyrnu af
fótboltavefnum, fotbolti.is.
Þær stöllur léku afar vel í sigurleiknum gegn Aftureldingu/Fjölni sl. þriðjudagskvöld.