Björgunarsveitin Garðar með vélarvana bát í togi

Húsavíkurhöfn. Mynd/epe
Húsavíkurhöfn. Mynd/epe

Björg­un­ar­sveit­in Garðar á Húsa­vík var kölluð út um hálf sex í morgun vegna vél­ar­vana báts við Lundeyj­ar­breka. 

Um 45 mín­út­um síðar voru björg­un­ar­menn komn­ir með bát­inn í tog aft­an í björg­un­ar­bátn­um og er hann kominn til hafnar.  Góðar aðstæður eru á svæðinu og ekk­ert amar að bátsverja að því er seg­ir í til­kynn­ingu frá Slysa­varna­fé­lag­inu Lands­björg.


Athugasemdir

Nýjast