Bílvelta við Húsavík

Einn var flutt­ur til aðhlynn­ing­ar eft­ir bíl­veltu við Húsa­vík um há­deg­is­bil í dag. Sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá lög­regl­unni á Húsa­vík er ekki talið að maður­inn sé al­var­lega slasaður. upp­lýs­ing­ar um or­sak­ir bíl­velt­unn­ar liggja ekki fyrir að svo stöddu

Nýjast