Bíllaus dagur í dag

Evrópsk samgönguvika er haldin 16.-22. september ár hvert og teygir nú anga sína til Akureyrar öðru sinni. Af því tilefni verður bíllaus dagur á Akureyri í dag, sunnudag.

Dagskrá bíllausa dagsins:

Kl. 13.45: Ókeypis strætóferð frá miðbæ í Krossanesborgir. Kl. 14.00: Gengið um Krossanesborgir með leiðsögn. Kl. 15.00: Ókeypis strætóferð frá Krossanesborgum inn í miðbæ.

Nýjast