Krónan opnar verslun á Akureyri

Hér á þessu svæði mun Krónuverslun opna á Akureyri. Mynd/Þröstur Ernir.
Hér á þessu svæði mun Krónuverslun opna á Akureyri. Mynd/Þröstur Ernir.

Krónan mun opna verslun á Akureyri árið 2022 en verslunarrisinn hefur lengi stefnt að því að opna verslun í bænum. Erfiðlega hefur hins vegar gengið að fá lóðina sem Krónan sóttist eftir samþykkta hjá bæjaryfirvöldum.

Bæj­ar­stjórn Ak­ur­eyr­ar hef­ur nú samþykkt til­lögu skipu­lags­ráðs um nýtt deili­skipu­lag á svo­nefnd­um Hvanna­vallareit en hann er á svæði sem af­mark­ast af Gler­ár­götu, Tryggvabraut og Hvanna­völl­um.

 


Nýjast