Bærinn leigir Norðurorku land undir dælustöð í Skjaldarvík

Bæjarráð Akureyrar samþykkti á fundi sínum í morgun að fela bæjarstjóra að ganga frá samningi við Norðurorku hf. um leigu á landi undir dælustöð í landi Skjaldarvíkur. Franz Árnasyni forstjóri Norðurorku óskaði eftir leigu á landi þar  sem nauðsynlegt sé að byggja nýja dælustöð til að koma meira vatni frá Hjalteyri til Akureyrar.

Nýjast