Bæjarráð Akureyrar vill slíta vinabæjarsamstarfi við Múrmansk og segja sig úr Northern Forum

Bæjarráð vill slita vinabæjarsambandi við Múrmansk          Mynd Vikublaðið
Bæjarráð vill slita vinabæjarsambandi við Múrmansk Mynd Vikublaðið

Á fundi bæjarráðs Akureyrar í morgun  var má rætt um vinabæjarsamband Akureyrar við Murmansk í Rússlandi og aðild bæjarins að samtökum sem kallast Northern Forum en þau eru að miklum hluta samtök sveitarfélaga í Rússlandi.

 Bæjarráð fordæmir innrás rússneskra stjónrvalda  í Úkraínu og  leggur til við bæjarstjórn að slíta vinabæjarsamstarfi við Múrmansk, einnig að Akureyri segir sig úr ofangreindum samtökum.

 Þessum tillögum var vísað til umræðu i bæjarstjórn.


Athugasemdir

Nýjast