Áætlunarferðir langferðabifreiða eru mikilvægur hluti af samgönguneti þjóðarinnar líkt og sannast nú. Mikilvægt er að almenningur geri sér grein fyrir því að á Íslandi er haldið upp góðum almenningssamgöngum og þrátt fyrir að flugi sé aflýst þá er sá möguleiki enn fyrir hendinni að ferðast með áætlunarbíl, segir í fréttatilkynningu.