Frístundaráð Akureyrarbæjar hefur falið Atvinnuþróunarfélagi Eyjafjarðar að auglýsa eftir áhugasömum aðilum til að taka að sér rekstur og uppbyggingu skíðasvæðisins í Hlíðarfjalli með það að markmiði að auka aðsókn og efla þjónustu við bæjarbúa, íþróttaiðkendur og ferðamenn. Jafnframt er formanni og forstöðumanni íþróttamála falið að vinna málið áfram í samstarfi við AFE.
Nánar verður fjallað um málið í prentúgáfu Vikudags sem kemur út á morgun.