Anna sigraði Purity Herbs/Rose

Golfklúbbur Akureyrar hélt opið kvennamót í golfi sl. helgi undir nafninu Purity Herbs/Rose. Keppt var í einum flokki, punktakeppni með forgjöf og var það Anna Einarsdóttir GA sem sigraði á 37 punktum. Í öðru sæti varð Leanne Carol Leggett GA með 35 punkta, Anna Freyja Eðvarsdóttir GA varð í þriðja sæti með 33 punkta og í fjórða sæti var Lilja Guðnadóttir GHD með 32 punkta.

Nýjast