Alda Karen á landsliðsæfingar

Alda Karen Ólafsdóttir hefur verið valin í æfingahóp U17- landsliðs kvenna í knattspyrnu til æfinga um helgina. Alda Karen spilar með 3. fl. Þórs og verður spennandi að fylgjast með hvort að hún nái að festa sig í hópnum en framundan er Norðurlandamót hjá landsliðinu í Svíþjóð, dagana 29. júní- 4. júlí.

Nýjast