Akureyringur í hópi styrkþega úr Afreks- og hvatingarsjóði

Ungur Akureyringur, Gunnar Björn Ólafsson, sem brautskráðist frá MA fyrir helgi og var semidux, var í hópi 14 íslenskra námsmanna sem fengu styrk út Afreks- og hvatningarsjóði Háskóla Íslands í síðustu viku. Nemendurnir sem styrk fengu eiga það sameiginlegt að hafa náð framúrskarandi árangri á stúdentsprófi. Styrkurinn nemur 300 þúsund krónum á hvern styrkhafa auk þess sem skráningargjald skólans, 45 þúsund krónur, er fellt niður.  unnar Björn hyggur á nám í læknisfræði í Háskóla Íslands í haust.
Sjá einnig hér

Nýjast