Akureyringar orðnir 19 þúsund

Akureyrarbær.
Akureyrarbær.

Íbúafjöldinn á Akureyri náði 19 þúsundum þann 20. júlí sl. Eru bæjarbúar í dag alls 19.041. Samkvæmt Þjóðskrá voru íbúar bæjarins þann 1. janúar sl. 18.927 og því hefur fjölgað um 114 íbúa á þessu ári.


Athugasemdir

Nýjast