Akureyringar orðnir 19 þúsund
11. september, 2019 - 08:41
Íbúafjöldinn á Akureyri náði 19 þúsundum þann 20. júlí sl. Eru bæjarbúar í dag alls 19.041. Samkvæmt Þjóðskrá voru íbúar bæjarins þann 1. janúar sl. 18.927 og því hefur fjölgað um 114 íbúa á þessu ári.
Nýjast
-
Fjölmenni á kynningu um „Virk efri ár“
- 31.01
Verkefninu er ætlað að styðja við heilsueflingu eldri íbúa sveitarfélagsins en rannsóknir hafa sýnt að regluleg hreyfing skiptir afar miklu máli þegar kemur að því að bæta eigin heilsu og auka lífsgæð -
Styttist í að Nettó opni á nýjum stað á Glerartorgi
- 31.01
Nettó opnar í næsta mánuði á nýjum stað á Glerártorgi eða þar sem áður var verslun Rúmfatalagersins. -
Sjálfvirk veðurathugunarstöð sett upp á skíðasvæði Húsvíkinga
- 31.01
Skíðasvæðið stendur í um 370 m. yfir sjávarmáli og því geta veðuraðstæður verið ólíkar því sem er í bænum. -
Yfirlýsing frá meirihluta bæjarstjórnar Akureyrar
- 30.01
Hinn 1 júlí 2021 varð hörmulegt slys í hoppukastala á Akureyri sem kostað hefur ómældar þrautir og þjáningar. Nú hefur verið lögð fram ákæra á hendur fimm einstaklingum vegna slyssins og þeirra á meðal er forseti bæjarstjórnar Akureyrar Heimir Örn Árnason. Heimir Örn var á þeim tíma formaður unglingaráðs handknattleiksdeildar KA sem var í samstarfi við eigendur hoppukastalans og er ákærður sem slíkur. -
Dvergaholt 2 í Sandgerðisbót, tvö hús til viðbótar tilbúin að ári
- 30.01
„Reynslan af húsunum er góð og því var tekin ákvörðun um að bæta tveimur húsum við,“ segir Andri Teitsson formaður Umhverfis- og mannvirkjaráðs Akureyrarbæjar. -
Frá aðalstjórn KA
- 30.01
KA harmar það slys sem varð sumarið 2021 þegar hoppukastali tókst á loft með þeim hörmulegu afleiðingum sem af því hlaust. Hugur okkar í KA hefur fyrst og fremst verið hjá þeim sem fyrir þessu skelfilega slysi urðu. Svo verður áfram. -
„Viljum að sjálfsögðu ekki lenda í störukeppni við ríkið“
- 30.01
-Segir Hjálmar Bogi Hafliðason, forseti sveitarstjórnar Norðurþings -
Kostnaður við að reisa líforkuver er um 5 milljarðar króna
- 29.01
„Þetta eru að mörgu leyti jákvæðari niðurstöður en við þorðum að vona, þó enn séu auðvitað fjölmargar spurningar sem eftir á að svara. En við erum glöð með að hafa fengið þessa góðu skýrslu til að byggja á,“ segir Albertína Friðbjörg Elíasdóttir framkvæmdastjóri Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi eystra, en samtökin létu gera frumhagkvæmnismat á hugsanlegu líforkuveri á Norðurlandi eystra og fyrir liggur skýrsla um málið. -
Álag á þeim sem starfa við umönnun hefur aukist
- 29.01
„Mér virðist sem álag fari vaxandi meðal ákveðinna starfsstétta og þar verðum við vör við að kulnun er að færast í aukana,“ segir Björn Snæbjörnsson formaður Einingar-Iðju. Þar væri um að ræða fólk sem vinnu við umönnum. Streita í þessum hópi hefur einnig aukist.
Athugasemdir