Akureyri-Valur | Myndasafn

Akureyri og Valur skildu jöfn 24-24 í hörkuleik í N1-deild karla í handbolta í Höllinni á Akureyri í gærkvöld. Ljósmyndari Vikudags var á svæðinu og myndirnar frá leiknum má sjá hér að neðan.

Nýjast