Akureyri spáð öðru sæti í N1-deildinni
Spá formanna, þjálfara og fyrirliða liða í N1-deild karla og kvenna var kunngerð á fréttamannafundi HSÍ í hádeginu í dag. FH er spáð Íslandsmeistaratitlinum í karlaflokki en Val í kvennaflokki. Bæði liðin eru ríkjandi Íslandsmeistarar.
Akureyri er spáð öðru sætinu í N1-deild karla en í N1-deild kvenna er KA/Þór, sem snýr aftur til leiks eftir eins árs fjarveru, spáð níunda og næstneðsta sæti.
Spáin er þannig:
N1-deild karla:
1.sæti FH 202 stig
2.sæti Akureyri 198 stig
3.sæti HK 192 stig
4.-5.sæti Fram 162 stig
4.5.sæti Haukar 162 stig
6.sæti Valur 159 stig
7.sæti Afturelding 94 stig
8.sæti Grótta 79 stig
N1-deild kvenna:
1.sæti Valur 298 stig
2.sæti Fram 264 stig
3.sæti HK 223 stig
4.sæti Stjarnan 216 stig
5.sæti ÍBV 159 stig
6.sæti Fylkir 137 stig
7.sæti Haukar 134 stig
8.sæti FH 94 stig
9.sæti KA/Þór 70 stig
10.sæti Grótta 55 stig
1.deild karla
1.sæti ÍBV 165 stig
2.sæti Stjarnan 158 stig
3.sæti ÍR 138 stig
4.sæti Selfoss 126 stig
5.sæti Víkingur 125 stig
6.sæti Fjölnir 98 stig