Margir af viðmælendum blaðsins ætla að nýta páskana til útivistar. Mynd/Auðunn Níelsson.
Páskarnir ganga senn í garð og vafalaust margir sem ætla að brjóta upp hversdagslífið með ýmsum hætti yfir hátíðina. Vikudagur fékk sex aðila til að deila með lesendum hvað það ætlar að gera um páskana en nálgast má viðtölin í prentútgáfu blaðsins.
Síðastliðið sumar reis múmínhús í Ævintýralundinum í Kjarnaskógi. Ungir og aldnir glöddust en stormur í vatnsglasi brast á og kvittur um ólögmæti framkvæmda, brot á höfundarrétti, fyrirhugaðar málsóknir rétthafa osfrv barst út, kyntur upp af virðulegum fjölmiðli úr borginni á smelluveiðum.
Hildur Eir Bolladottir prestur við Akureyrarkirkju segir frá þvi í dag að skemmtilegt verkefni sé farið í gang í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju og allt sem vanti núna séu fleiri hagar hendur
Sunna Björgvinsdóttir og Unnar Hafberg Rúnarsson hafa verið valin íshokkífólk ársins 2025 af Íshokkísambandi Íslands. Bæði tvö koma frá Skautafélagi Akureyrar, Unnar er leikmaður SA Víkinga en Sunna spilar með Södertalje SK í Svíþjóð.
Samkvæmt mælaborði Vinnumálastofnunnar er augljóst að atvinnuleysi fer mjög vaxandi á svæðinu. Hér að ofan má sjá stöðuna í nóvember í Norðurþingi en 138 einstaklingar eru þar á atvinnuleysiskrá. Ekki hafa fleiri verið skráðir atvinnulausir í Norðurþingi síðan í Covid-19 faraldrinum. Áberandi er hversu stór hluti atvinnulausra í Norðurþingi koma úr iðnaði. Það kemur auðvitað ekki á óvart vegna lokunnar PCC.
Sjúkrahúsið á Akureyri vill ítreka að mjög mikið álag er á bráðamóttökuna þessa dagana og ákaflega mikilvægt er að leita ekki þangað nema að brýn þörf sé á. Í vafatilfellum skal hringja í upplýsingasímann 1700.