„Ætlum að halda okkur á þessum slóðum“

KA-menn tróna á toppnum með hagstæðari markatölu en Þórsarar. Mynd/Sævar Geir.
KA-menn tróna á toppnum með hagstæðari markatölu en Þórsarar. Mynd/Sævar Geir.

Þegar tveggja vikna hlé er gert á Inkasso-deild karla í knattspyrnu vegna EM í Frakklandi sitja Akureyrarliðin KA og Þór í tveimur efstum sætum deildarinnar að sex umferðum loknum. Bæði lið hafa 13 stig en KA hefur betri markatölu og trónir því á toppi deildarinnar.

Vikudagur spjallaði við fyrirliða beggja liða um byrjunina á sumrinu en nálgast má ítarlega umfjöllun í prentútgáfu blaðsins.

-Vikudagur, 16. júní

Nýjast