Arnheiður Jóhannsdóttir, framkvæmdastjóri Markaðsstofu Norðurlands, segir fólk í ferðaþjónustu á Akureyri þurfi að stíga skrefið í að átt
að betri opnunartími yfir veturinn. Í aðsendri grein í síðasta blaði Vikudags hvatti Karl Jónsson, formaður Ferðamálafélags Eyjafjarðarsveitar, til þess að fólk í vetrarferðaþjónustu á Norðurlandi myndi efla vetraropnun. Sagði hann hugarfarsbreytingu þurfi
að verða í þessum efnum.
Arnheiður segir að þetta sé eitthvað sem aðilar í vetrarferðaþjónustu verði að taka til skoðunar en nánar er fjallað um þetta mál í prentútgáfu Vikudags.
-Vikudagur, 4. febrúar