50 þúsund hafa skrifað undir

Félagið Hjartað í Vatnsmýri hefur nú safnað 50.000 undirskriftum á vefnum lending.is til stuðnings óskertri flugstarfsemi í Vatnsmýri til framtíðar. Söfnunin hefur nú staðið yfir í átta daga og verður henni haldið áfram næstu fjórar vikur bæði á vefnum og með undirskriftalistum.Njáll Traust Friðbertsson í stjórn Hjartans í Vatnsmýrinni segir að söfnunin hafi gengið mjög vel, betur en reiknað hafi verið með í upphafi

Nýjast