37 í einangrun á Norðurlandi eystra og 69 í sóttkví

Töluverður fjöldi hefur farið í sýnatöku á Akureyri undanfarna daga. Mynd/Karl Eskil.
Töluverður fjöldi hefur farið í sýnatöku á Akureyri undanfarna daga. Mynd/Karl Eskil.

Samkvæmt nýjum tölum á Covid.is eru 37 einstaklingar á Norðurlandi eystra í einangrun vegna kórónuveirunnar. Þá eru 69 í sóttkví. Alls greindust 108 smit á landinu í gær. 

Löng röð myndaðist í morgun við Strandgötu á Akureyri þar sem sýnataka fer fram.


Nýjast