32 nemendur frá 14 þjóðlöndum í íslenskunámi

Sólveig íslenskukennari býður nemendur í Mývatnssveit velkomna.  Mynd: ÞÞ.
Sólveig íslenskukennari býður nemendur í Mývatnssveit velkomna. Mynd: ÞÞ.

Þrjú íslenskunámskeið fyrir útlendinga eru nú í gangi á starfssvæði Þekkingarnets Þingeyinga. Í Mývatnssveit sitja 16 manns á byrjendanámskeiði, á Raufarhöfn stunda 6 manns íslenskunám á fyrstu tveimur stigunum og 10 nemendur hófu á dögunum nám í íslensku 2A á Húsavík.

Óhætt er að segja að fjölbreytileikinn sé í fyrirrúmi í þessum námskeiðum en nemendur koma frá 14 þjóðlöndum. hac.is/js

Nýjast