25. júní, 2018 - 11:53
Fréttir
Ritstjórinn Þröstur Ernir Viðarson mætir til Ásgeirs Ólafs í 10 bestu á Útvarp Akureyri í kvöld, mánudaginnn 25. júní. Þröstur mætir með sín 10 uppáhalds lög og segir okkur söguna á bakvið þau. Þátturinn hefst klukkan 20 á Útvarp Akureyri fm 987, í sjónvarpi Símans eða á
www.utvarpakureyri.is.