NÝR ÞÁTTUR Í HLAÐVARPI HEILSU- OG SÁLFRÆÐIÞJÓNUSTUNNAR
Það er Júlía Margrét Rúnardóttir félagsráðgjafi sem er gestur þáttarins að þessu sinni og fjallar hún um stjúpfjölskyldur.
Hér fyrir neðan er svo að finna slóð á þáttinn.
https://open.spotify.com/episode/3em4QrNCG1Llm3Dr3Ad4YU?si=56c9eb7e18b44c87
Nýjast
-
Tóku við veglegri gjöf Framsýnar
- 18.09
Aðalfundur Framsýnar stéttarfélags samþykkti að færa Styrktarfélagi HSN í Þingeyjarsýslum að gjöf kr. 15.000.000,- til kaupa á tækjum og búnaði til að efla starfsemina enn frekar -
Þingeyjarsveit hástökkvari norðursins
- 17.09
Þingeyjarsveit er í toppbaráttunni á Norðurlandi eystra þegar kemur að tölum yfir íbúa. Nýjar tölur frá Þjóðskrá um íbúafjölda sveitarfélaga sýna að íbúum. Þingeyjarsveitar hefur fjölgað um 89 frá 1. desember 2023 til 1. september 2024 eða um 6%. -
Ný glæsileg fríhöfn opnar á Akureyrarflugvelli n.k laugardag
- 17.09
Hjördís Þórhallsdóttir flugvallarstjóri á Akureyrarflugvelli segir i morgun í færslu á Facebokarvegg hennar frá opnun nýrrar fríhafnar á flugvellinum. Vefurinn fékk leyfi til þess að birta færsluna. -
Græni hatturinn Endurfundir við Kristján frá Djúpalæk og textana hans
- 16.09
Hljómsveitin Djúpilækur heldur tónleika helgaða dægurlagatextum Kristjáns frá Djúpalæk á Græna hattinum laugardaginn 26 október kl. 15. -
Námskeið fyrir konur með ADHD í boði á landsbyggðinni
- 16.09
Mikill vitundavakning hefur átt sér stað undanfarið um ADHD og þau áhrif sem ógreint og ómeðhöndlað einkenni getur haft á sjálfsmynd fólks og líðan. Mikilvægi þess að fá greiningu hefur líka verið í umræðunni og mörg þúsund Íslendingar eru á biðlistum hjá ADHD teymi heilsugæslunnar. -
Lokaorðið - Og við verðum öll að geta hlustað.
- 15.09
Það getur ekki öllum liðið alltaf vel. En það á heldur engum að líða alltaf illa. Passleg blanda er líklega best, horfa bjartsýn fram á veg, snúa baki við skugganum. Vita af þungum steinum, en láta þá ekki hafa áhrif á sig. Lífsviðhorf sem ætti að vera auðvelt og einfalt, en er það ekki fyrir marga. Alltof marga. -
Ekkert að gerast í húsnæðismálum Kisukots Samþykkt í bæjarráði fyrir 10 mánuðum að hefja samningaviðræður
- 15.09
„Vægt til orða tekið þá er ég orðin mjög þreytt á þessu. Ég er reglulega spurð að því hvernig gangi að fá stuðning frá Akureyrarbæ við Kisukot, en staðan þar er bara sú sama og verið hefur, það virðist ekkert vera að gerast. Síðustu samskipti mín við bæinn voru í apríl á þessu ár. Ég hef send nokkra tölvupósta síðan en ekki fengið svör. Það er greinilegt að áhuginn er enginn,“ segir Ragnheiður Gunnarsdóttir sem hefur um árabil rekið athvarf fyrir ketti á heimili sínu, eða frá því í lok janúar árið 2012. -
Hvert er hlutverk sveitarfélaga í þjóðarátaki gegn ofbeldi meðal barna
- 15.09
Umræðan um ofbeldi meðal ungs fólks hefur verið áberandi okkur síðustu vikur og langar mig til að byrja á því að votta aðstandendum Bryndísar Klöru samúð mína og þakka þeim fyrir sitt sterka ákall um breytingar
Athugasemdir