Var Guð kaupfélagsstjóri á Húsavík?

Jónína Ben er engum lík og sannkallaður náttúrukraftur. Mynd: fb
Jónína Ben er engum lík og sannkallaður náttúrukraftur. Mynd: fb

Kjarnorkukonan Jónína Benediktsdóttir skrifaði skelegga grein í Morgunblaðið fyrir borgarstjórnarkosningarnar 2002 og hófst pistillinn á þessum orðum:

„Það er ekki von að ég átti mig á R-listanum í Reykjavík, alin upp á Húsavík þar sem allflestir fórnuðu sér fyrir Sambandið í þeirri trú að maður mætti þakka fyrir það að fá að éta. Einnig höfðu menn það á hreinu að Guð væri kaupfélagsstjóri.“ JS


Athugasemdir

Nýjast