23.05.2012
Mikið tjón, sem ekki hefur verið metið til fjár, varð í húsnæði JMJ við Gránufélagsgötu á Akureyri þegar fjórir ofnar á 2. hæð hússins sprungu í gærkvöld eða nótt og heitt vatn flæddi um öll gólf, auk þess sem mikill ...
Lesa meira
23.05.2012
Slökkvilið Akureyrar var kallað að húsnæði verslunarinnar JMJ við Gránufélagsgötu uppúr klukkan átta í morgun vegna vatnsleka. Samkvæmt upplýsingum Viðars Þorleifssonar varðstjóra, sprungu tveir ofnar á 2. hæð hússins með ...
Lesa meira
23.05.2012
Þrjú ný lið mæta til leiks í N1-deild kvenna í handknattleik næsta vetur en þetta varð ljóst þegar Handknattleikssamband Íslands gaf út keppnisfyrirkomulagið fyrir næsta vetur í karla-og kvennaflokki á dögunum. Þessi þrjú li
Lesa meira
23.05.2012
Þrjú ný lið mæta til leiks í N1-deild kvenna í handknattleik næsta vetur en þetta varð ljóst þegar Handknattleikssamband Íslands gaf út keppnisfyrirkomulagið fyrir næsta vetur í karla-og kvennaflokki á dögunum. Þessi þrjú li
Lesa meira
22.05.2012
Oddur Helgi Halldórsson bæjarfulltrúi L-listans og formaður bæjarráðs Akureyrar hefur sent frá sér athugasemd vegna umfjöllunar Kastljóss 16. maí síðastliðinn, um L-listann, lista fólksins. Hann segist hafa orðið var við, illu h...
Lesa meira
22.05.2012
Oddur Helgi Halldórsson bæjarfulltrúi L-listans og formaður bæjarráðs Akureyrar hefur sent frá sér athugasemd vegna umfjöllunar Kastljóss 16. maí síðastliðinn, um L-listann, lista fólksins. Hann segist hafa orðið var við, illu h...
Lesa meira
22.05.2012
Þór varð í kvöld síðasta liðið til þess að tryggja sér sæti í 32-liða úrslitum bikarkeppni karla í knattspyrnu er liðið vann KF, 3-1, á Siglufirði í annarri umferð keppninnar. Jóhann Helgi Hannesson kom Þór yfir í fyrri ...
Lesa meira
22.05.2012
Þór varð í kvöld síðasta liðið til þess að tryggja sér sæti í 32-liða úrslitum bikarkeppni karla í knattspyrnu er liðið vann KF, 3-1, á Siglufirði í annarri umferð keppninnar. Jóhann Helgi Hannesson kom Þór yfir í fyrri ...
Lesa meira
22.05.2012
Steypustöðin á Dalvík framleiðir nú sérstakar hleðslueiningar fyrir Hlíðarvelli nýja móttöku- og flokkunarstöð Gámaþjónustu Norðurlands á Akureyri. Legó kubbunum verður raðað upp á Hlíðarvöllum til að afmarka bása...
Lesa meira
22.05.2012
Hafnasamlag Norðurlands hefur fest kaup á nýrri flotbryggju, sem koma á fyrir í Hofsbótinni. Dekk bryggjunnar er steinsteypt og fór steypuvinnan fram í Borgarnesi. Flotbryggjan, sem er 20 metra löng, var flutt með dráttarbíl að sunnan...
Lesa meira
22.05.2012
Starfshópur um endurskoðun á móttöku nemenda með íslensku sem annað mál í grunnskólum Akureyrar hefur skilað skýrslu og tillögum. Málið var til umfjöllunar á fundi skólanefndar í gær og þar var fræðslustjóra falið að ræ...
Lesa meira
22.05.2012
Vinir Akureyrar og Akureyrarstofa hafa undirritað samning um framkvæmd og skipulagningu hátíðarinnar Ein með öllu sem haldin er á Akureyri um verslunarmannahelgi og er samningurinn til þriggja ára. Í samningnum eru markmið hátí
Lesa meira
22.05.2012
Á síðasta fundi sveitarstjórnar Hörgarársveitar va lögð fram stefna á hendur Hörgársveit og Dalvíkurbyggð þar sem fram kemur að fjármálaráðherra unir ekki úrskurði Óbyggðanefndar um að Þorvaldsdalsafrétt skuli ekki teljas...
Lesa meira
22.05.2012
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, Rauði krossinn og Sjóvá standa fyrir söfnun á brjóstahöldum og öðrum undirfötum í tengslum við Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ sem fram fer þann 16. júní. Árlega velja skipuleggjendur Kvennahla...
Lesa meira
22.05.2012
Stefán B. Sigurðsson, rektor Háskólans á Akureyri tekur á móti gestum frá Pierre et Marie Curie University (UPMC) í hádeginu í dag og verður við það tækifæri skrifað undir viljayfirlýsingu um samstarf á milli háskólanna tvegg...
Lesa meira
21.05.2012
Útskrift nemenda Sjúkraflutningaskólans fór fram við hátíðlega athöfn á Sjúkrahúsinu á Akureyri sl. föstudag. Að þessu sinni útskrifuðust 90 nemendur sem lokið höfðu almennu námskeiði í vettvangshjálp, sjúkraflutningum ...
Lesa meira
21.05.2012
Eldri hjón voru flutt til aðhlynningar á slysadeild Sjúkrahússins á Akureyri, eftir árekstur fólksbíls og jeppa á gatnamótum Glerárgötu og Strandgötu um kl. 14.30 í dag. Við áreksturinn fór fólksbílinn undir jeppann með þeim ...
Lesa meira
21.05.2012
Eldri hjón voru flutt til aðhlynningar á slysadeild Sjúkrahússins á Akureyri, eftir árekstur fólksbíls og jeppa á gatnamótum Glerárgötu og Strandgötu um kl. 14.30 í dag. Við áreksturinn fór fólksbílinn undir jeppann með þeim ...
Lesa meira
21.05.2012
Eldri hjón voru flutt til aðhlynningar á slysadeild Sjúkrahússins á Akureyri, eftir árekstur fólksbíls og jeppa á gatnamótum Glerárgötu og Strandgötu um kl. 14.30 í dag. Við áreksturinn fór fólksbílinn undir jeppann með þeim ...
Lesa meira
21.05.2012
Eldri hjón voru flutt til aðhlynningar á slysadeild Sjúkrahússins á Akureyri, eftir árekstur fólksbíls og jeppa á gatnamótum Glerárgötu og Strandgötu um kl. 14.30 í dag. Við áreksturinn fór fólksbílinn undir jeppann með þeim ...
Lesa meira
21.05.2012
Meirihluti fjárlaganefndar Alþingis afgreiddi á fundi sínum í morgun, nefndarálit að frumvarpi fjármálaráðherra um fjármögnun Vaðlaheiðargagna. Björn Valur Gíslason varaformaður fjárlaganefndar segir að meirihluti nefndarinnar ...
Lesa meira
21.05.2012
Meirihluti fjárlaganefndar Alþingis afgreiddi á fundi sínum í morgun, nefndarálit að frumvarpi fjármálaráðherra um fjármögnun Vaðlaheiðargagna. Björn Valur Gíslason varaformaður fjárlaganefndar segir að meirihluti nefndarinnar ...
Lesa meira
21.05.2012
Á síðasta fundi samfélags- og mannréttindaráðs Akureyrar voru veittir styrkir vegna nokkurra verkefna. Hamrar, útilífs- og umhverfismiðstöð skáta fékk styrk að upphæð kr. 500.000.- vegna útilífsskóla í sumar. Nökkvi, félag...
Lesa meira
21.05.2012
Fimmtudaginn 24. maí verður haldin ráðstefna í Háskólanum á Akureyri sem ber heitið; Heilsuefling eldri borgara við göngum mót hækkandi sól. Þar munu flytja erindi ýmsir sem hafa áhuga á að efla heilsu eldra fólks með einf
Lesa meira
21.05.2012
Á fjórða fundi með ríkissáttasemjara sem fram fór sl. föstudag náðist samkomulag á milli Becromal og Einingar-Iðju fyrir hönd starfsmanna í vaktavinnu. Í hádeginu þann dag var svo skrifað undir nýjan kjarasamning við Becromal
Lesa meira
20.05.2012
Tæplega 7 þúsund tonn af úrgangi frá Eyjafjarðarsvæðinu voru urðuð á síðasta ári, sem er um 27% minna magn en árið á undan. Þetta kom fram á aðalfundi Flokkunar Eyjafjarðar sem haldinn var nýlega. Tap varð af reksti félag...
Lesa meira
20.05.2012
Þessi fyrirætlan hefur verið mjög í umræðunni hér og fólk óttast hið versta, því við erum háð góðum samgöngum hér úti við ysta haf, hvort sem er í lofti eða láði, segir Gunnólfur Lárusson sveitarstjóri í Langanesb...
Lesa meira