Hugmyndum um að flytja út orku með sæstreng til Evrópu hafnað

Á aðalfundi Framsýnar- stéttarfélags í gærkvöld, var samþykkt eftirfarandi ályktun varðandi hugmyndir sem uppi eru um orkuflutninga frá Íslandi til útlanda: „Aðalfundur Framsýnar- stéttarfélags hafnar alfarið hugmyndum Landsvir...
Lesa meira

Dómur Hæstaréttar mikil vonbrigði og vekur furðu

„Þessi dómur Hæstaréttar er auðvitað mikil vonbrigði og vekur furðu. Hann segir beinlínis að menn hafi ekki rétt á því að leita réttar síns fyrir dómstólum á meðan stjórnvald hefur mál til rannsóknar. Þetta er niðursta
Lesa meira

Handboltaskóli Greifans haldin í annað sinn

Handboltaskóli Greifans verður haldin dagana 11.-15. júní næstkomandi í KA-heimilinu. Námskeiðið verður frá mánudegi til föstudags og kennt í um tvo tíma í senn, en kennslan verður blanda af fyrirlestrum og almennri handknattleiks...
Lesa meira

Akureyrarbær kaupir hlut ríkisins í gamla Húsmæðraskólanum

Akureyrarbær kaupir 75% eignarhlut ríkisins í gamla Húsmæðraskólanum við Þórunnarstræti en fyrir átti bærinn 25% í húseigninni. Kaupverðið á hlut ríkisins er 45 milljónir króna en húsið er um 950 fermetrar að stærð. Oddur...
Lesa meira

Akureyrarbær kaupir hlut ríkisins í gamla Húsmæðraskólanum

Akureyrarbær kaupir 75% eignarhlut ríkisins í gamla Húsmæðraskólanum við Þórunnarstræti en fyrir átti bærinn 25% í húseigninni. Kaupverðið á hlut ríkisins er 45 milljónir króna en húsið er um 950 fermetrar að stærð. Oddur...
Lesa meira

Styrktartónleikar fyrir Kisukot á Græna hattinum

Í kvöld, fimmtudagskvöld kl. 21.00, verða styrktartónleikar á Græna hattinum fyrir Kisukot, sem er nýstofnað afdrep fyrir týnda ketti hér í bæ, sem Ragnheiður Gunnarsdóttir hefur rekið í heimahúsi. Á tónleikunum koma fram; Ing
Lesa meira

Myndrænn samleikur um völundarhús

Karl Guðmundsson (Kalli) og Rósa Kristín Júlíusdóttir opna sýninguna Myndrænn samleikur um völundarhús, í Mjólkurbúðinni á Akureyri, laugardaginn 2. júní kl.14.00. Karl og Rósa Kristín hafa unnið saman að myndlist í mörg á...
Lesa meira

Stjórnsýslukæru í tenglsum við vanhæfi vísað frá

Á fundi bæjarráðs Akureyrar í morgun kynnti Inga Þöll Þórgnýsdóttir bæjarlögmaður úrskurð Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála vegna stjórnsýslukæru Ólafs Jónssonar bæjarfulltrúa D-lista. Úrskurðarnefnd vísaði...
Lesa meira

Söguganga um miðbæinn

Í kvöld, fimmtudagskvöldið 31. maí kl. 20.00, verður farin sérstök söguganga um miðbæ Akureyrar í tilefni 150 ára afmælis bæjarins. Þetta er fyrsta gangan af fimm þar sem gengið er undir leiðsögn, þátttakendum að kostnaðarl...
Lesa meira

Banaslys á Ólafsfjarðarvegi

Banaslys varð á Ólafsfjarðarvegi á milli Hringvegar og Hörgárbrúar í gærkvöld. Karlmaður á þrítugsaldri lést er fólksbifreið sem hann ók lenti útaf veginum og fór nokkrar veltur og kastaðist ökumaðurinn út úr bifreiðinni...
Lesa meira

Júdódeild KA lögð niður-Keppa undir merkjum Draupnis

Júdódeild KA mun leggjast niður og allir iðkendur deildarinnar munu núna æfa og keppa undir merkjum Draupnis héðan í frá. Þetta var ákveðið á fundi sem  aðalstjórn KA boðaði til og fram fór í KA-heimilinu í kvöld. Ástæða...
Lesa meira

Júdódeild KA lögð niður-Keppa undir merkjum Draupnis

Júdódeild KA mun leggjast niður og allir iðkendur deildarinnar munu núna æfa og keppa undir merkjum Draupnis héðan í frá. Þetta var ákveðið á fundi sem  aðalstjórn KA boðaði til og fram fór í KA-heimilinu í kvöld. Ástæða...
Lesa meira

Júdódeild KA lögð niður-Keppa undir merkjum Draupnis

Júdódeild KA mun leggjast niður og allir iðkendur deildarinnar munu núna æfa og keppa undir merkjum Draupnis héðan í frá. Þetta var ákveðið á fundi sem  aðalstjórn KA boðaði til og fram fór í KA-heimilinu í kvöld. Ástæða...
Lesa meira

Matreiðslumeistarar styrkja Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis

Klúbbur matreiðslumeistara á Norðurlandi afhenti nú á dögunum á árshátíð sinni, Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis ágóðann sem safnaðist af Mottuboðinu sem haldið var 29. mars sl. í Hofi. Alls safnaðist kr. 1.375.310 o...
Lesa meira

KEA styrkir KA og Þór

KEA hefur endurnýjað styrktarsamninga við Íþróttafélagið Þór og Knattspyrnufélag Akureyrar og mun áfram verða einn af aðalstyrktaraðilum félaganna. Halldór Jóhannsson, framkvæmdastjóri KEA, segir félagið hafa lagt metnað si...
Lesa meira

Upplýsingafundur um flutning til hinna Norðurlandanna

Upplýsingaþjónusta Norrænu ráðherranefndarinnar, Halló Norðurlönd, vekur athygli á upplýsingafundi á Akureyri ætluðum fólki sem hyggur á flutning til hinna Norðurlandanna. Fundurinn er haldinn í samvinnu við Eures, evrópska vin...
Lesa meira

Segir sjálfstæðismenn á Alþingi haldna verkkvíða

Sigmundur Ernir Rúnarsson þingmaður Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi skýtur föstum skotum að sjálfstæðismönnum í pistli á heimasíðu sinni. Hann segir að sjálfstæðismenn á Alþingi séu haldnir verkkvíða, þeir óttis...
Lesa meira

Sjómannadagur nálgast og róðrabátarnir bíða

Það styttist í sjómannadaginn en honum verður fagnað á Akureyri frá 1.-3. júní með fjölbreytti dagskrá í Sandgerðisbót, við Pollinn, í Hofi og á Hömrum útivistarsvæði. Einn er sá dagskrárliður á sjómannadegi sem ætí
Lesa meira

Skorað á þingmenn að samþykkja frumvarp fjármálaráðherra um Vaðlaheiðargöng

Fyrr í dag var eftirfarandi ályktun um Vaðlaheiðargöng, sem samþykkt var á stjórnarfundi Einingar-Iðju í gær, send á alla þingmenn landsins og sitjandi varaþingmenn skv. heimasíðu Alþingis. Á stjórnarfundi Einingar-Iðju, sem ha...
Lesa meira

Nemendur útskrifast í verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun

Nú seinni partinn í dag útskrifaðist 18 manna hópur sem verið hefur í námi í verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun í vetur hjá Símenntun Háskólans á Akureyri. Þetta eru jafnframt fyrstu nemendurnir sem ljúka þessu námi á Akur...
Lesa meira

Greiðasta leiðin að hjarta ferðamannsins liggur í gegnum magann

Það er gömul saga og ný að ein allra greiðasta leiðin að hjarta ferðamannsins liggur í gegnum magann, sérstaklega ef maturinn kemur úr því héraði sem ferðast er um. Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Ferðamálastofa standa fyrir ...
Lesa meira

Landslið í hópfimleikum í æfingaferð til Akureyrar

Á síðasta fundi íþróttaráðs Akureyrarbæjar var tekið fyrir erindi sem sent var inn f.h. Fimleikasambands Íslands þar sem óskað er eftir æfingaaðstöðu í íþróttahúsi Giljaskóla fyrir landslið í hópfimleikum dagana 1.- 6.
Lesa meira

Garðveisla og afmælisboð á Minjasafninu á Akureyri

Andi 1962 verður allsráðandi á Minjasafninu á Akureyri n.k. laugardag þegar Minjasafnið á Akureyri fagnar 50 ára afmæli sínu. Hinn aldagamli garður safnsins fyllist tónum og fiðringur færist í fæturna. Lúðrasveit Tónlistarskól...
Lesa meira

Reglugerð um aldurstakmörk að sundstöðum verði endurskoðuð

Á síðasta fundi íþróttaráðs Akureyrarbæjar var rætt um aldurstakmörk að sund- og baðstöðum en samkvæmt 14. gr. reglurgerðar nr. 814/2010 um hollustuhætti á sund- og baðstöðum er börnum yngri en 10 ára óheimill aðgangur ne...
Lesa meira

Vaxandi áhugi fyrir Dysnesi þar sem byggja á þjónustuhöfn

„Hingað hafa komið fulltrúar erlendra félaga og virðist sem útboð á rannsóknar- og vinnsluleyfum á Drekasvæðinu hafi ýtt við mörgum,“ segir Hörður Blöndal framkvæmdastjóri Hafnasamlags Norðurlands. Unnið er að deiliskipula...
Lesa meira

Þór/KA á toppinn eftir sigur á FH

Þór/KA er komið á toppinn í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu eftir 4-1 sigur á FH á útivelli í dag en þetta var fyrsti leikurinn í fjórðu umferð deildarinnar. Katrín Ásbjörnsdóttir, Kayle Grimsley og Lára Einarsdóttir komu Þ
Lesa meira

Þór/KA á toppinn eftir sigur á FH

Þór/KA er komið á toppinn í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu eftir 4-1 sigur á FH á útivelli í dag en þetta var fyrsti leikurinn í fjórðu umferð deildarinnar. Katrín Ásbjörnsdóttir, Kayle Grimsley og Lára Einarsdóttir komu Þ
Lesa meira