Óskað verði eftir tilboði í gerð launaúttektar

Samfélags- og mannréttindaráð samþykkti á fundi sínum í vikuni að fela framkvæmdastjóra að óska eftir tilboði í gerð launaúttektar. Ráðið telur mikilvægt að fylgjast vel með svo sá góði árangur sem náðst hefur í að j...
Lesa meira

Ferðafólk hafi góðar gætur á veðurspám

Slysavarnafélagið Landsbjörg vill beina þeim tilmælum til ferðafólks að hafa góðar gætur á veðurspám næsta sunnudag og mánudag. Veðurstofan hefur sent út aðvörun þar sem spáð er stormi víða um land ásamt rigningu og jafnv...
Lesa meira

Hreinsunarvika á Akureyri

Akureyrarbær hvetur bæjarbúa til að taka höndum saman við að hreinsa til í bænum eftir veturinn og taka á móti sumrinu með brosi á vör. Starfsmenn Akureyrarbæjar munu ekki fjarlægja garðaúrgang frá lóðarmörkum en gámar verð...
Lesa meira

Sveinbjörn samdi við Aue

Markvörðurinn Sveinbjörn Pétursson hefur gert tveggja ára samning við þýska b-deildarliðið Aue í handknattleik en þetta staðfesti Sveinbjörn við Vikudag. Eins og Vikudagur greindi frá í morgun hefur Sveinbjörn ákveðið að yfir...
Lesa meira

Sveinbjörn samdi við Aue

Markvörðurinn Sveinbjörn Pétursson hefur gert tveggja ára samning við þýska b-deildarliðið Aue í handknattleik en þetta staðfesti Sveinbjörn við Vikudag. Eins og Vikudagur greindi frá í morgun hefur Sveinbjörn ákveðið að yfir...
Lesa meira

Sveinbjörn samdi við Aue

Markvörðurinn Sveinbjörn Pétursson hefur gert tveggja ára samning við þýska b-deildarliðið Aue í handknattleik en þetta staðfesti Sveinbjörn við Vikudag. Eins og Vikudagur greindi frá í morgun hefur Sveinbjörn ákveðið að yfir...
Lesa meira

Tveir nýir leikmenn til knattspyrnuliðs KA

Knattspyrnudeild KA hefur gert samning við ungverska knattspyrnumanninn David Diztl um að leika með liðinu í sumar. Einnig hefur KA gert samning við enska leikmanninn Darren Lough og kemur hann frá Newcastle. Líklegt er að Darren verði
Lesa meira

Tveir nýir leikmenn til knattspyrnuliðs KA

Knattspyrnudeild KA hefur gert samning við ungverska knattspyrnumanninn David Diztl um að leika með liðinu í sumar. Einnig hefur KA gert samning við enska leikmanninn Darren Lough og kemur hann frá Newcastle. Líklegt er að Darren verði
Lesa meira

Björn endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins

Björn Snæbjörnsson formaður Einingar-Iðju var endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins og Hjördís Þ. Sigurþórsdóttir varaformaður, en þau hafa bæði gengt umræddum embættum frá því vorið 2011. Framhaldsþing sambandsins...
Lesa meira

Sveinbjörn að yfirgefa Akureyri?

Markvörðurinn Sveinbjörn Pétursson hefur ákveðið að yfirgefa handknattleikslið Akureyrar og halda í atvinnumennsku í haust, samkvæmt áreiðanlegum heimildum Vikudags. Sömu heimildir herma að Sveinbjörn hafi ákveðið að semja vi
Lesa meira

Sveinbjörn að yfirgefa Akureyri?

Markvörðurinn Sveinbjörn Pétursson hefur ákveðið að yfirgefa handknattleikslið Akureyrar og halda í atvinnumennsku í haust, samkvæmt áreiðanlegum heimildum Vikudags. Sömu heimildir herma að Sveinbjörn hafi ákveðið að semja vi
Lesa meira

Sveinbjörn að yfirgefa Akureyri?

Markvörðurinn Sveinbjörn Pétursson hefur ákveðið að yfirgefa handknattleikslið Akureyrar og halda í atvinnumennsku í haust, samkvæmt áreiðanlegum heimildum Vikudags. Sömu heimildir herma að Sveinbjörn hafi ákveðið að semja vi
Lesa meira

Sveinbjörn að yfirgefa Akureyri?

Markvörðurinn Sveinbjörn Pétursson hefur ákveðið að yfirgefa handknattleikslið Akureyrar og halda í atvinnumennsku í haust, samkvæmt áreiðanlegum heimildum Vikudags. Sömu heimildir herma að Sveinbjörn hafi ákveðið að semja vi
Lesa meira

Sveinbjörn að yfirgefa Akureyri?

Markvörðurinn Sveinbjörn Pétursson hefur ákveðið að yfirgefa handknattleikslið Akureyrar og halda í atvinnumennsku í haust, samkvæmt áreiðanlegum heimildum Vikudags. Sömu heimildir herma að Sveinbjörn hafi ákveðið að semja vi
Lesa meira

Búið var að skrifa kröfuna niður að fullu á sínum tíma

Hæstiréttur sneri í dag við dómi Héraðsdóms Reykjavíkur og sýknaði ALMC, sem hét áður Straumur-Burðarás fjárfestingarbanki, af kröfum Stapa lífeyrissjóðs um greiðslu tæpra 5,2 milljarða króna, eins og fram kemur hér að n...
Lesa meira

Stapi lífreyrissjóður fær ekki 5,2 milljarða króna

Hæstiréttur sneri í dag við dómi Héraðsdóms Reykjavíkur og sýknaði ALMC, sem hét áður Straumur-Burðarás fjárfestingarbanki, af kröfum Stapa lífeyrissjóðs um greiðslu tæpra 5,2 milljarða króna. Um er að ræða kröfur, sem...
Lesa meira

Hátíðarútgáfa af skjaldarmerki Akureyrar prjónað og heklað úr 3107 bútum

Á laugardaginn kl. 13.00 opnar árleg handverkssýning Félagsstarf eldri borgara á Akureyri í þjónustu- og félagsmiðstöðinni í Víðilundi og stendur sýningin yfir 12.-16. maí og er opin þessa daga kl  13-17.  Sýningin þetta ári...
Lesa meira

Hátíðarútgáfa af skjaldarmerki Akureyrar prjónað og heklað úr 3107 bútum

Á laugardaginn kl. 13.00 opnar árleg handverkssýning Félagsstarf eldri borgara á Akureyri í þjónustu- og félagsmiðstöðinni í Víðilundi og stendur sýningin yfir 12.-16. maí og er opin þessa daga kl  13-17.  Sýningin þetta ári...
Lesa meira

Akureyrarbær með í kaupum á Grímsstöðum á Fjöllum

Boðað hefur verið til stofnfundar á einkahlutafélagi, sem verður í eigu sveitarfélaga á Norðurlandi. Tilgangur félagsins er að undirbúa möguleg kaup og leigu á jörðinni Grímsstöðum á Fjöllum. Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsso...
Lesa meira

Flugvirkjanám á Akureyri

Flugsafn Íslands, Akureyrarflugvelli og Tækniskólinn, skóli atvinnulífsins/Flugskóli Íslands Reykjavík, undirrituðu í dag samstarfssamning um víðtækt samstarf í menntun flugvirkja á Íslandi. Samningurinn er jafnframt gerður í sam...
Lesa meira

Stefnir í að um 20 rými verði laus í þremur leikskólum

Á fundi skólanefndar Akureyrar í vikunni var farið yfir stöðuna við innritun barna í leikskóla. Þar kemur m.a. fram að alls var sótt um nýskráningar eða flutning milli leikskóla fyrir 381 barn sem fædd eru árið 2010 og fyrr. Af ...
Lesa meira

Háskólalestin brunar af stað á ný og stefnir á Fjallabyggð

Á hundrað ára afmæli Háskóli Íslands 2011 var tímamótunum fagnað víða um land með svokallaðri Háskólalest sem ferðaðist um landið við miklar vinsældir. Viðtökur voru með eindæmum góðar og fjölmenntu landsmenn á öllum ...
Lesa meira

Breyting á deiliskipulagi í Naustahverfi samþykkt í bæjarstjórn

Bæjarstjórn Akureyrar samþykkti á fundi sínum í gær með sjö atkvæðum gegn fjórum, tillögu skipulagsnefndar um breytingu á deiliskipulagi lóðanna 1-3 og 5-9 við Hólamtún í Naustahverfi. Eftir breytinguna fá Hólmatún 1 og 3-5 ...
Lesa meira

Karl ráðinn fræðslustjóri á Akureyri til eins árs

Meirihluti skólanefndar Akureyrar samþykkti á fundi sínum í vikunni, tillögu bæjarstjóra þess efnis að ráða Karl Frímannsson skólastjóra í Hrafnagilsskóla, í starf fræðslustjóra til eins árs, frá 15. júní næstkomandi. Log...
Lesa meira

Hótel Rauðaskriða í Aðaldal fyrsti bær mánaðarins

Ferðaþjónusta bænda kynnir til sögunnar bæ mánaðarins. Einn fyrirmyndar ferðaþjónustubær er valinn og kynntur í hverjum mánuði. Fyrsti bær mánaðarins, bær maí mánaðar er Hótel Rauðaskriða í Aðaldal. Bær mánaðarins gen...
Lesa meira

Fjallað um áhrif nýju frumvarpanna um stjórn fiskveiða og veiðigjald

Stefán B. Gunnlaugsson lektor við Háskólann á Akureyri heldur fyrirlestur á málstofu í viðskiptafræði föstudaginn 11. maí. Fyrirlesturinn verður haldinn í stofu M102 í HA og hefst kl. 12.10.
Lesa meira

Unnið að gerð eldvarnaráætlana fyrir skógræktarsvæði

Starfsmenn Norðurlandsskóga hafa að undanförnu átti fundi með skógarbændum á starfssvæði sínu, en það nær yfir Húnavatnssýslur, Skagafjörð, Eyjafjörð og Þingeyjarsýslur.  Á fundunum var kynnt áætlun Norðurlandsskóga um...
Lesa meira