25.05.2012
KA og Víkingur R. gerðu í kvöld 1-1 jafntefli á Akureyrarvelli í þriðju umferð 1. deildar karla í knattspyrnu. Egill Atlason kom Víkingum yfir á 35. mínútu en markið kom eftir klaufagang í öftustu línu KA-manna. David Disztl jafn...
Lesa meira
25.05.2012
Enn má finna snjóskafla í Vaglaskógi eftir vorhretið í liðinni viku, en gera má ráð fyrir að hlýindin nú í vikunni fari langt með að bræða þá. Vaglaskógur verður opnaður fyrir umferð í næstu viku, föstudaginn 1. júní.
Lesa meira
25.05.2012
Viðskiptavinir VÍS með F plús tryggingu fá nú notið Bílahjálpar VÍS vítt og breitt um landið á hagstæðum kjörum. Ef bíllinn bilar, verður bensín- eða rafmagnslaus, dekk springur, rúður brotna eða annað slíkt er hjálpin á...
Lesa meira
25.05.2012
Daníel Guðjónsson, yfirlögregluþjónninn á Akureyri, var einn þeirra sem settur var á meðmælendalista Ástþórs Magnússonar forsetaframbjóðanda að sér forspurðum. Hann hefur kært málið og krefst opinberrar rannsóknar. Í ljós...
Lesa meira
25.05.2012
KA leikur sinn fyrsta heimaleik í sumar í 1. deild karla í knattspyrnu í kvöld þegar liðið fær Víking R. í heimsókn á Akureyrarvöll kl. 18:30. Þetta er langþráður heimaleikur og það er kominn mikill fiðringur í mannskapinn ...
Lesa meira
25.05.2012
Komum í meðferð á göngudeild geðdeildar Sjúkrahússins á Akureyri hefur fjölgað umtalsvert. Þær voru 2.650 árið 2003, 3.550 árið 2007 og 4.580 árið 2011, eða aukning um 73% á 8 árum. Á þessu tímabili hefur meðferðaraðilu...
Lesa meira
24.05.2012
Ég er alveg stráheill og var bara nokkuð hress eftir óhappið, en fann það svo daginn eftir að ég var lemstraður á skrokknum, segir Smári Sigurðsson sem lenti í snjóflóði í vélsleðaferð nokkurra félaga en ferðinni var h...
Lesa meira
24.05.2012
Samherji hefur nú kært úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur, frá því í síðustu viku, til Hæstaréttar Íslands. Málið snýst um húsleit og haldlagningu gagna sem Seðlabanki Íslands framkvæmdi hjá Samherja í lok mars sl. Krafa Samh...
Lesa meira
24.05.2012
Niðurstöður úr viðhorfskönnun meðal heilbrigðisstarfsmanna á Sjúkrahúsinu á Akureyri, sýna að almennt er starfsfólk ánægt í starfi, það fær stuðning frá samstarfsmönnum sínum og liðsheildin er góð. Þetta kom fram í á...
Lesa meira
24.05.2012
Á fundi í Zontaklúbbnum Þórunni hyrnu fyrir skömmu var samþykkt að veita Rannsóknarmiðstöð gegn ofbeldi við Háskólann á Akureyri, 200 þúsund króna styrk. Í samþykktinni er ráðgert að hluti styrksins, eða 50 þúsund krónu...
Lesa meira
24.05.2012
Á fundi í Zontaklúbbnum Þórunni hyrnu fyrir skömmu var samþykkt að veita Rannsóknarmiðstöð gegn ofbeldi við Háskólann á Akureyri, 200 þúsund króna styrk. Í samþykktinni er ráðgert að hluti styrksins, eða 50 þúsund krónu...
Lesa meira
24.05.2012
Njáll Trausti Friðbertsson D-lista óskaði eftir umræðu varðandi vegstyttingu við Blönduós á fundi bæjarráðs Akureyrar í morgun. Njáll Trausti og Sigurður Guðmundsson A-lista lögðu fram bókun, þar sem þeir harma embættisfær...
Lesa meira
24.05.2012
Guðlaugur Arnarsson er hættur sem þjálfari kvennaliðs KA/Þórs í handknattleik en þetta staðfesti hann við Vikudag í morgun. Guðlaugur stýrði KA/Þór í vetur í N1-deildinni og undir hans stjórn hafnaði liðið í sjöunda sæti ...
Lesa meira
24.05.2012
Guðlaugur Arnarsson er hættur sem þjálfari kvennaliðs KA/Þórs í handknattleik en þetta staðfesti hann við Vikudag í morgun. Guðlaugur stýrði KA/Þór í vetur í N1-deildinni og undir hans stjórn hafnaði liðið í sjöunda sæti ...
Lesa meira
24.05.2012
Guðlaugur Arnarsson er hættur sem þjálfari kvennaliðs KA/Þórs í handknattleik en þetta staðfesti hann við Vikudag í morgun. Guðlaugur stýrði KA/Þór í vetur í N1-deildinni og undir hans stjórn hafnaði liðið í sjöunda sæti ...
Lesa meira
24.05.2012
Guðlaugur Arnarsson er hættur sem þjálfari kvennaliðs KA/Þórs í handknattleik en þetta staðfesti hann við Vikudag í morgun. Guðlaugur stýrði KA/Þór í vetur í N1-deildinni og undir hans stjórn hafnaði liðið í sjöunda sæti ...
Lesa meira
23.05.2012
Margar hendur vinna létt verk, segir einhvers staðar og það átti svo sannarlega við á Akureyrarvelli í dag. Þar var saman kominn mikill fjöldi KA-félaga á ýmsum aldri, sem vann að því að gera allt klárt fyrir fyrsta heimale...
Lesa meira
23.05.2012
Margar hendur vinna létt verk, segir einhvers staðar og það átti svo sannarlega við á Akureyrarvelli í dag. Þar var saman kominn mikill fjöldi KA-félaga á ýmsum aldri, sem vann að því að gera allt klárt fyrir fyrsta heimale...
Lesa meira
23.05.2012
Margar hendur vinna létt verk, segir einhvers staðar og það átti svo sannarlega við á Akureyrarvelli í dag. Þar var saman kominn mikill fjöldi KA-félaga á ýmsum aldri, sem vann að því að gera allt klárt fyrir fyrsta heimale...
Lesa meira
23.05.2012
Margar hendur vinna létt verk, segir einhvers staðar og það átti svo sannarlega við á Akureyrarvelli í dag. Þar var saman kominn mikill fjöldi KA-félaga á ýmsum aldri, sem vann að því að gera allt klárt fyrir fyrsta heimale...
Lesa meira
23.05.2012
Margar hendur vinna létt verk, segir einhvers staðar og það átti svo sannarlega við á Akureyrarvelli í dag. Þar var saman kominn mikill fjöldi KA-félaga á ýmsum aldri, sem vann að því að gera allt klárt fyrir fyrsta heimale...
Lesa meira
23.05.2012
Margar hendur vinna létt verk, segir einhvers staðar og það átti svo sannarlega við á Akureyrarvelli í dag. Þar var saman kominn mikill fjöldi KA-félaga á ýmsum aldri, sem vann að því að gera allt klárt fyrir fyrsta heimale...
Lesa meira
23.05.2012
Fjórðubekkingar í Menntaskólanum á Akureyri áttu daginn í dag og þeir létu vita vel af sér í árlegi dimmisjón. Þeir hófu daginn á því að koma saman á Sal í Gamla skóla í morgun og sungu sitt síðasta, eins og sagt er, en vo...
Lesa meira
23.05.2012
Fjórðubekkingar í Menntaskólanum á Akureyri áttu daginn í dag og þeir létu vita vel af sér í árlegi dimmisjón. Þeir hófu daginn á því að koma saman á Sal í Gamla skóla í morgun og sungu sitt síðasta, eins og sagt er, en vo...
Lesa meira
23.05.2012
Fjórðubekkingar í Menntaskólanum á Akureyri áttu daginn í dag og þeir létu vita vel af sér í árlegi dimmisjón. Þeir hófu daginn á því að koma saman á Sal í Gamla skóla í morgun og sungu sitt síðasta, eins og sagt er, en vo...
Lesa meira
23.05.2012
Fjórðubekkingar í Menntaskólanum á Akureyri áttu daginn í dag og þeir létu vita vel af sér í árlegi dimmisjón. Þeir hófu daginn á því að koma saman á Sal í Gamla skóla í morgun og sungu sitt síðasta, eins og sagt er, en vo...
Lesa meira
23.05.2012
Þór/KA og Valur skildu jöfn, 1-1, er liðin áttust við á Þórsvelli í kvöld í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu. Dagný Brynjarsdóttir kom Val eftir átta mínútna leik en Sandra María Jessen jafnaði metin fyrir Þór/KA þegar tólf...
Lesa meira