Kemst KA áfram í bikarnum?

KA og Grindavík mætast á Akureyrarvelli í kvöld í 16-liða úrslitum bikarkeppni karla í knattspyrnu, Borgunarbikarnum, og hefst leikurinn kl. 18:00. Þetta er þriðja árið í röð sem KA mætir Grindavík í bikarnum en Grindavík sl...
Lesa meira

Þór fer til Írlands

Þór mætir írska liðinu Bohemians frá Dublin er liðið þeytir frumraun sína í Evrópukeppni en dregið var í hádeginu í dag í Nyon í Sviss rétt í þessu í fyrstu umferð Evrópudeildar UEFA. Einnig voru ÍBV og FH í pottinum þa...
Lesa meira

Þór fer til Írlands

Þór mætir írska liðinu Bohemians frá Dublin er liðið þeytir frumraun sína í Evrópukeppni en dregið var í hádeginu í dag í Nyon í Sviss rétt í þessu í fyrstu umferð Evrópudeildar UEFA. Einnig voru ÍBV og FH í pottinum þa...
Lesa meira

Færri innbrot fleiri fíkniefnabrot

Í afbrotatíðindum ríkislögreglustjóra kemur m.a. fram að miðað við tölur fyrir fyrstu fim mánuði ársins hefur innbrotum á landinu öllu heldur verið að fækka á sama tíma og fíkniefnabrotum hefur verið að fjölga. Innbrot vor...
Lesa meira

Færri innbrot fleiri fíkniefnabrot

Í afbrotatíðindum ríkislögreglustjóra kemur m.a. fram að miðað við tölur fyrir fyrstu fim mánuði ársins hefur innbrotum á landinu öllu heldur verið að fækka á sama tíma og fíkniefnabrotum hefur verið að fjölga. Innbrot vor...
Lesa meira

Ásdís hætt hjá KA/Þór

Handknattleikskonan Ásdís Sigurðardóttir, leikmaður KA/Þórs, mun ekki leika með liðinu næsta vetur í N1-deild kvenna en þetta staðfestir hún við Vikudag. Ásdís mun spila með FH á næstu leiktíð en hún segir tvær ástæður l...
Lesa meira

Heilsugæslulæknir ræður sig til FSA

Pálmi Óskarsson, hefur verið ráðinn í stöðu sérfræðilæknis við slysa- og bráðamóttöku Sjúkrahússins á Akureyri frá 20. ágúst n.k. Pálmi lauk sérfræðiréttindum í heimilislækningum í ágúst 2009 og hefur starfað sem ...
Lesa meira

ÍBV endaði sigurgöngu Þórs/KA

ÍBV varð fyrst liða til að leggja Þór/KA að velli í sumar í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu er liðið hafði betur, 4-1, á Þórsvelli í dag. Kristín Erna Sigurlásdóttir kom ÍBV yfir eftir tuttugu mínútna leik og Shaneka Gordon...
Lesa meira

ÍBV endaði sigurgöngu Þórs/KA

ÍBV varð fyrst liða til að leggja Þór/KA að velli í sumar í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu er liðið hafði betur, 4-1, á Þórsvelli í dag. Kristín Erna Sigurlásdóttir kom ÍBV yfir eftir tuttugu mínútna leik og Shaneka Gordon...
Lesa meira

Ganga frá Munkaþverá til Rómar

Tveir ítalskir pílagrímar lögðu af stað í fimm mánaða gönguferð frá Munkaþverá í Eyjafirði til Rómar í upphafi vikunnar. Þeir sögðu Vikudegi þegar þeir voru að leggja af stað að þetta gerðu þeir ekki síst til að finn...
Lesa meira

Ganga frá Munkaþverá til Rómar

Tveir ítalskir pílagrímar lögðu af stað í fimm mánaða gönguferð frá Munkaþverá í Eyjafirði til Rómar í upphafi vikunnar. Þeir sögðu Vikudegi þegar þeir voru að leggja af stað að þetta gerðu þeir ekki síst til að finn...
Lesa meira

Ganga frá Munkaþverá til Rómar

Tveir ítalskir pílagrímar lögðu af stað í fimm mánaða gönguferð frá Munkaþverá í Eyjafirði til Rómar í upphafi vikunnar. Þeir sögðu Vikudegi þegar þeir voru að leggja af stað að þetta gerðu þeir ekki síst til að finn...
Lesa meira

Ganga frá Munkaþverá til Rómar

Tveir ítalskir pílagrímar lögðu af stað í fimm mánaða gönguferð frá Munkaþverá í Eyjafirði til Rómar í upphafi vikunnar. Þeir sögðu Vikudegi þegar þeir voru að leggja af stað að þetta gerðu þeir ekki síst til að finn...
Lesa meira

Ganga frá Munkaþverá til Rómar

Tveir ítalskir pílagrímar lögðu af stað í fimm mánaða gönguferð frá Munkaþverá í Eyjafirði til Rómar í upphafi vikunnar. Þeir sögðu Vikudegi þegar þeir voru að leggja af stað að þetta gerðu þeir ekki síst til að finn...
Lesa meira

Ganga frá Munkaþverá til Rómar

Tveir ítalskir pílagrímar lögðu af stað í fimm mánaða gönguferð frá Munkaþverá í Eyjafirði til Rómar í upphafi vikunnar. Þeir sögðu Vikudegi þegar þeir voru að leggja af stað að þetta gerðu þeir ekki síst til að finn...
Lesa meira

Heil umferð í Pepsi-deild kvenna í dag

Heil umferð fer fram í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu í dag og verður stórleikur dagsins á Þórsvelli þar sem heimamenn í Þór/KA taka á móti ÍBV kl. 15:00. Þór/KA hefur sextán stig  á toppnum en ÍBV hefur tólf stig í þri
Lesa meira

Mikið annríki í sjúkraflutningum

Mikið álag hefur veið í sjúkraflutningum á Akureyri í dag og eru sjúkrabifreiðar Skökkviliðs Akureyrar búnar að sinna 9 neyðarútköllum það sem af er degi. Einnig kom eitt eldútkall á meðan 2 sjúkrabílar voru að sinna neyða...
Lesa meira

Fékk köfunarveiki út af Hjalteyri

Maður var fluttur með sjúkraflugi til Reykjavíkur í dag eftir að hafa fengið köfunarveiki  þegar hann var við köfun út af Hjalteyri. Maðurinn hafði verið ásamt öðrum manni að kafa þegar þeir urðu viðskila og hann fór of hr...
Lesa meira

Margt að gerast í bænum í kvöld - jónsmessunótt framundan!

Jónsmessan er á morgun 24. júní og jónsmessunótt því framundan. Í kvöld og í nótt ætti fólk því að geta velt sér upp úr dögginni en í kvöld verður líka ýmislegt fleira á boðstólnum á Akureyri sem vakið getur líkama o...
Lesa meira

Um 60 manns í afmælisgöngu Bjarna

Um 60 manns gengu á Staðarhnjúk í Möðruvallafjalli á afmælisdegi Bjarna E. Guðleifssonar á Möðruvöllum sem var sl. fimmtudag, 21. júní. Hann fyllti 70 ár á þessum degi, en Ferðafélagið Hörgur hefur efnt til göngu á fjallið...
Lesa meira

Akureyrarörninn heiðraður

Á morgun, sunnudaginn verður Akureyrarörninn heiðraður í sérstökum Jónsmessugjörningi í Ketilhúsinu og í Listasafninu á Akureyri.  Þar verða meðal annarra þeri Hannes Sigurðsson sjónlistastjóri og Hannes Örn Blandon með hug...
Lesa meira

Hálendisvaktin farin til fjalla

Í dag fóru  fyrstu hópar sjálfboðaliða Slysavarnafélagsins Landsbjargar á hálendið til aðstoðar innlendum sem erlendum ferðamönnum. Hópur lagði upp frá Olís stöðinni við Tryggvabraut á Akuryeri ásamt raunar líka frá Borga...
Lesa meira

Þverpólitískur fögnuður

 Mikil ánægja er meðal þingmanna kjördæmisins með niðurstöðuna á þingi um fjármögnun Vaðlaheiðaganga. Andstaðan við göngin reyndist þegar til kom minni en virtist um tíma og svo fór að frumvarpið um fjármögnun var samþy...
Lesa meira

Samsýning 71 listamanns opnar um helgina

Samsýningin ALLT +  verður opnuð á laugardag í Sjónlistarmiðstöðinni á Akureyri en sýningin teygir raunar um allan bæ.  Sýningin sem stenda á yfir frá 23. júní til 3. september  varð upphaflega til í samstarfi Myndlistarféla...
Lesa meira

Ólafur Ragnar með tæplega 8% meira en Þóra

MMR kannaði stuðning almennings við þá einstaklinga sem hafa lýst yfir framboði til komandi forsetakosninga. Af þeim sem tóku afstöðu voru 44,5% sem sögðust myndu kjósa Ólaf Ragnar Grímsson og 36,9% sem sögðust ætla að kjósa
Lesa meira

Ólafur Ragnar með tæplega 8% meira en Þóra

MMR kannaði stuðning almennings við þá einstaklinga sem hafa lýst yfir framboði til komandi forsetakosninga. Af þeim sem tóku afstöðu voru 44,5% sem sögðust myndu kjósa Ólaf Ragnar Grímsson og 36,9% sem sögðust ætla að kjósa
Lesa meira

Ólafur Ragnar með tæplega 8% meira en Þóra

MMR kannaði stuðning almennings við þá einstaklinga sem hafa lýst yfir framboði til komandi forsetakosninga. Af þeim sem tóku afstöðu voru 44,5% sem sögðust myndu kjósa Ólaf Ragnar Grímsson og 36,9% sem sögðust ætla að kjósa
Lesa meira